Börnin okkar.

Ég er svo yfir mig sorgmædd vegna  vöntunar   á úrlausnum fyrir börn sem þurfa að komast á  Bugl. Það er nú ekki bara það sem ég hef áhyggur. Það þarf að koma með kenslu fyrir foreldra, kennara og leikskólakennara og allra sem vilja læra að  hjálpa börnunum okkar sem þurfa á því að halda. Margir halda að þeir séu færir um að hjálpa á réttan hátt fyrir barnið, en það er ekki rétt. Það er til dæmis hreinnt til sóma kvernig staðið er að þessum málum í Reykjanesbæ þar hafa afar margir foreldrar farið á þessi námskeið. Talað hefur verið um þessa forvarnarúrlausn í fréttum, þannig að fólk er ekki ókunnugt þessum málum. Innlagnir á Bugl  frá Reykjanesbæ hafa dottið niður um ég man ekki kvað mörg prósent. Grein um það var í fréttablaðinu í gær. Það hlýtur að vera hagkvæmast að leisa  svona mál í heimabæ, það gerum við með aukinni menntun í þessum málum, en auðvitað verður líka að vera Bugl og það  með sóma.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.