Framkoma viđ eldri borgara.

Ég er ein af ţeim sem kallast eldri borgari, leigi mér íbúđ í húsi f.55 ára og eldri í Reykjanesbć í húsi sem er innangengt í er ţjónustu hús, sem sagt matsalur sem einnig er spilađ í og haldnar skemmtanir af ýmsu tagi, síđan er föndursalir lćknastofa, snyrtistofa, hárgreiđslustofa, niđri er   sjúkraţjálfun, tćkjasalur, salur sem er fyrir jóga, leikfimi bćđi gigtar og eldriborgara-leikfimi og miklu meira.

Allt ţetta er til fyrirmyndar starfsmenn allir upp til hópa yndislegir.

Í húsinu ţar viđ hliđina á er Hrafnista međ sjúkradeildir sem ég hef ekki heyrt neitt kvarta undan.

Ţá komum viđ ađ matnum sem er eldađur á stađnum og hef ég heldur ekki heyrt neinn kvarta undan honum nema 1-2 sem kvarta yfir öllu.
Ég borđa bara stundum og ţá bara salad, ég malla minn grćnmetismat sjálf..

Ég er nú ađ skrifa um ţetta vegna greinar í Vísi í dag sú mynd sem ţar er af meimsendum mat til eldri borgara er vćgast sagt međ einu orđi viđbjóđslegur og hvet ég ţessa konu sem skrifar ţá grein ađ fylgja ţessu vel eftir.

Borgarstjórinn í Reykjavík kemur međ yfiflýsingu um ađ svona sé ţetta ekki í Reykjavíkinni ţađ má vel vera en margar kvartanir hef ég heyrt og fyrir reyndar mörgum árum er móđir mín var á svona heimili ţá komum viđ yđulega á matmálstímum og stundum missti mađur matarlistina viđ ađ horfa á ţađ sem hún fékk á diskinn sinn.

Ţađ er hćgt ađ laga ţett, ţađ er engin nćring í ţessum mat og svo sannarlega ekki fólki bjóđandi hvađ ţá gamla fólkinu okkar sem er búiđ ađ vinna og ţrćla allt sitt líf fyrir góđu yfirlćti í ellinni.
Ţiđ sem eigiđ ćttingja á svona heimilum veriđ međvituđ, fylgist međ og látiđ vita.
Kćrleik og kraft til ţeirra sem ekki ţora ađ segja neitt.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.