Þyrnirósasvefninn.

Vonandi fara þeir sem hafa sofið Þyrnirósasvefninum að vakna til lífsins.
Ekki er ég nú að meina toll eða löggæslumenn, enda eru þeir löngu vaknaðir og passa upp á að óvandað mannfólk komist ekki inn í landið til að hrella okkur.
Ég er nú að meina fólkið sem hlær við þegar talað er um meinta glæpastarfsemi eða undirbúning hennar. Það segir: " það má nú hafa áhyggjur af því þegar það verður".
Fyrirgefið kæra þjóð, en það er þegar byrjað.
Ef við eigum að fara aftur í söguna Ja hvað langt viljið þið fara?
Það er alveg sama hvar þið  berið niður, það var byrjað.
Að sjálfsögðu breytist glæpastarfsemin eftir tíðarandanum,  ætla ég að láta öðrum það eftir að
ræða það, en við getum líka lesið söguna hefðum kannski gott af því.


mbl.is Meintur hryðjuverkamaður á Íslandi?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Af hverju ætti maður að hræðast óttann, en manni ber að vanmeta ekki ógnina, sér í lagi ef maður á fjölskildu. Mín skoðun er sú: " að maður blæs ekki á fréttir heldur les þær og vegur og metur gildi þeirra.
Gangi þér vel að halda óttanum frá óttanum. eða hvað.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 5.7.2007 kl. 17:01

2 Smámynd: Einar Þór Strand

Til hvers er óttinn notaður?

Er hann notaður til að auka eftirlit?

Er hann notaður til að minnka mannréttindi

Er hann notaður til að auka völd valdstjórnarinnar?

Einar Þór Strand, 5.7.2007 kl. 18:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband