Virðingarleysi.
13.7.2007 | 17:08
Já það er víst alveg satt.
Fréttamenn tala meira um erjur ef um vopn eru með í dæminu.
Heldur fólk virkileg að Hnífsdalsmálið hafi verið að byrja þegar þetta gerðist,
nei að sjálfsögðu ekki.
Deilt um vinnutíma konunnar: " Fátækleg ástæða það".
Auðvitað hefur þessi vesalings maður bara deilt um allt við sína konu.
Hann er að sjálfsögðu afar veikur maður.
Það kemur út úr rannsóknum bæði innlendum og erlendum: " Að menn sem ganga í skrokk
á bæði konum og börnum með hnefum og bareflum gera það ekki bara einu sinni heldur aftur og aftur". Þessir menn eru geðbilaðir á þann hátt sem ég kann ekki að útskíra.
Það sem þeir ekki þola, þykir þeim ástæða til að lemja fyrir.
Bera enga virðingu fyrir öðrum á neinn handa máta.
Kunna ekki að lifa í kærleikanum hvað þá að vita hvað lífshamingja er.
Konur eina ráðið er að skilja við þessa menn,
þeir eru ekki að gera neitt fyrir ykkur alveg sama hvað þeir segja eða gera."FARIÐ"
Sjálfshjálpar-námskeið eru afar góð.
Verið sterkar, stoltar, frekar og sjálfstæðar. Og njótið þess.
Ein með reynslu.
Ég sá blossa nálægt vanganum" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.