Hulda Jensdóttir.

Las viðtal í Fréttablaðinu við hana Huldu ljósmóður.
Ég fór á námskeið til hennar þegar ég gekk með elstu dóttur mína,
og átti hana síðan á fæðingarheimilinu einnig þá næstelstu,
það var bara yndislegt í alla staði.
Þegar ég var að eiga elstu kom hún Hulda inn og hjálpaði mér
til að ná slökun og réttri öndun því ég náði ekki að byrja
stífnaði bara upp, hún var stórkostlegur frumkvöðull á
þessu sviði.Takk fyrir mig.
 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnheiður

ég átti báðar mína á hjúkrunarheimilinu, Hulda er einn mesti mannvinur sem ég man eftir

Ragnheiður , 18.8.2007 kl. 21:46

2 Smámynd: Ragnheiður

fæðingarheimilinu vildi ég sagt hafa...hehehe

Ragnheiður , 18.8.2007 kl. 21:46

3 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Það er rétt hjá þér hrossa mín, Hulda er mannvinur,  vildi að við gætum
notið þeirra mannvina sem við eigum í dag því þeir eru margir,
en hraðinn er orðinn svo mikill, t.d. á sjúkrahúsunum má fólk hreinlega ekki gefa sér tíma til að sína kærleikann sinn í verki, en Hulda hafði alltaf tíma
Guð blessi hana fyrir allt sem hún hefur gert fyrir okkur konur.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 19.8.2007 kl. 14:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.