Strangari viđurlög.
27.8.2007 | 15:51
Hvernig vćri ađ herđa viđurlögin ţađ mikiđ ađ menn mundu hugsa sig um
áđur en ţeir settust undir stýri blindfullir og siđlausir í alla stađi.
Ég get ekki séđ ađ menn sem fremja svona glćp,
hafi nokkuđ ađ gera viđ ökuskírteini.
ţađ mćtti svipta ţá réttindum í 5.ár viđ fyrsta brot,
og einnig gćti ţađ gilt viđ ofsaakstri.
Hvađ međ okkur borgarana ber okkur ekki skylda til ađ tilkynna
ef menn brjóta af sér, jú ţađ ber okkur,
ég hef nú bloggađ um ţetta áđur og ég tel ađ ef viđ erum iđin viđ kolann
ţá hefst ţetta ađ einhverju leiti.
Ţađ var svínađ fyrir okkur um daginn vorum viđ međ ţrjú börn í bílnum
og hefđi ţađ getađ fariđ afar illa
hámarkshrađi var 90. en viđ vorum á nýlagđri olíumöl svo viđ vorum á 50.
ţađ hefđi ekki ţurft ađ spyrja ađ hefđum viđ veriđ á 90.
mađurinn sem keyrđi traktor međ rúllubindivél aftaní var bara ađ tala í síman
og svínađi inn á veginn fyrir framan okkur.
ég hringdi í viđkomandi Lögreglu og lét vita
Stöndum saman og gerum eitthvađ í málunum.
![]() |
Ölvađur mađur ók á rútu á bílastćđi á Ţingvöllum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.