Kemur á óvart.

Já þetta kemur á óvart á þessum stað, en þetta sýnir okkur að við vitum
aldrei hvar hamfarirnar bera niður næst.
Ég verð nú að segja að þetta veðurfar undanfarið vekur hjá mér ugg.
hvað er að gerast og hvað kemur út úr þessum rigningum,
man ég nú reyndar eftir svona veðráttu, en ekki svona langvarandi
eða kannski er maður bara svona gleyminn. Ég fór suður til Reykjavíkur
30.ágúst það rigndi alla leiðina, allan tíman í R. og alla leiðina heim
og rignir en og það skelfilega mikið. Til að bæta gráu ofan á svart
snjóaði niður í mitt Húsavíkurfjall í nótt, það er of snemmt.
Vonum að haustið verði gott eftir þetta.


mbl.is Þjóðvegurinn í Kollafirði ruddur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband