Höfundur
Tenglar
mbl.is
- Myndasíða Millu
- Pullip Myndasíđa Sigrúnar og Guđrúnar
- http://123.is/641 Frábćr síđa gerđ af bónda einum í Reykjadal.
- http://vf.is/ Suđurnesjablađ
- http://245.is/ Sandgerđis fréttir
vinur
Fyrir svefninn.
2.10.2007 | 21:18
Á stríđsárunum fluttist mjög lítiđ af ávöxtum til landsins, og var ćtlast til ţess,
ađ ţađ litla sem var, gengi til sjúklinga gegn ávísunum lćkna.
kona ein,sem hafđi Katrínu Thoroddsen ađ heimilislćkni,
hringdi eitt sinn til hennar og bađ hana ađ koma til sín í sjúkravitjun.
Ţegar Katrín kom ţangađ, var ekkert ađ,
erindiđ var ekki annađ en ađ fá recept upp á appesínur.
Katrín varđ fjúkandi vond, settist niđur og skrifađi á recept-blađ,
ađ hún segđi ţennan sjúkling af höndum sér í sjúkrasamlaginu,
fleyđi ţessum miđa í konuna og rauk út.
En kella labbađi sig međ blađiđ niđur í Grćnmetisverslun og fékk
appesínur út á plaggiđ.
Ţađ gat nefnilega engin lesiđ skriftina.
Góđa nótt.
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu fćrslurnar
- Áttum aldrei möguleika
- Herkænska
- Frankfúrt skólinn og Sjöunda sprautan
- Annarlegar hvatir leftista
- Ég nenni ekki andlit meðalmennskunnar í menntakerfinu
- Borgarstjóri og innri endurskoðun
- (Ríkis)borgararéttur eða borgaraskapur?
- Hinn ómetanlegi liðsauki Hamas
- Ríkið það er ég
- Í tilefni af þeirri MENNINGARNÓTT sem að er í kvöld ; að þá skora ég á "kerfið" að keppa meira eftir því að sameina Vínarvalsa og sinfoníur á sömu samkomunni:
- Myndir þú kona góð afhenda karlmanni túrtappa?
- RÚV segir frétt af síma, þó ekki byrlunarsímanum
- Vilhjálmur kastar krónunni og hirðir reikningana
- Bæn dagsins...
- Ljósleiðarinn og leyndarhyggjan
Eldri fćrslur
2023
2021
2020
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.