Fyrir svefninn.

Á stríđsárunum fluttist mjög lítiđ af ávöxtum til landsins, og var ćtlast til ţess,
ađ ţađ litla sem var, gengi til sjúklinga gegn ávísunum lćkna.
kona ein,sem hafđi Katrínu Thoroddsen ađ heimilislćkni,
hringdi eitt  sinn til hennar og bađ hana ađ koma til sín í sjúkravitjun.
Ţegar Katrín kom ţangađ, var ekkert ađ,
erindiđ var ekki annađ en ađ fá recept upp á appesínur.
Katrín varđ fjúkandi vond, settist niđur og skrifađi á recept-blađ,
ađ hún segđi ţennan sjúkling af höndum sér í sjúkrasamlaginu,
fleyđi ţessum miđa í konuna og rauk út.
En kella labbađi sig međ blađiđ niđur í Grćnmetisverslun og fékk
appesínur út á plaggiđ.
Ţađ gat nefnilega engin lesiđ skriftina.
                             Góđa nótt.Sleeping


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband