Í morgunsárið.

Kona nokkur var að vanda um við K.N. fyrir drykkjuskap hans
og sagði meðal annars, að hann myndi nú sennilega vera
kvæntur sér eða einhverri annarri  myndarkonu, ef hann
hefði ekki verið jafn drykkfelldur, þá kvað K.N.:
              Gamli bakkus gaf mér að smakka
              gæðin bestu, öl og vín.
              Og honum á ég það að þakka
              að þú ert ekki konan mín.


Þetta svo og annað sem ég hef ritað í þessum dúr,
er tekið úr Íslenskri Fyndni.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.