Hugur í Húsvíkingum!

Auðvitað er hugur í okkur hér á Húsavík,
eigum við kannski að hætta að standa í lappirnar.
Nei nú er bara að berjast fyrir réttlæti í launa málum. Kominn tími til.

Getur einhver lifað á 125 þúsund krónum, nei það held ég ekki,
nema að þurfa að svelta í einu og öllu, og þó svo að laun fari upp í 180 þúsund
verður það ekki auðvelt, en betra.
Auðvitað er að koma álver, en hvað kemur það launakröfum við
eins og Vilhjálmur Egilsson gefur í skyn, lifum við eitthvað frekar af
125 þúsundum ef það kemur ekki álver.
Ég tek upp hanskann fyrir verkalýðsfélagi Húsavíkur
og víkið ekki frá kröfum ykkar gangi ykkur vel.
                       Góðar stundir.


mbl.is „Hugur í Húsvíkingum“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.