Akureyrarferđ.

Fórum međ Dóru mína í flug á Akureyri í dag, hún er ađ fljúga út til Ameríku
á morgun, er núna hjá bróđur sínum og mágkonu í Njarđvík
og er á undan mér ađ sjá litla prinsinn, SVINDL.
Jćja en tvíburarnir eru hjá ömmu sinni og afa og verđur ţađ bara gaman.
Engillinn minn á afmćli í dag og ćtlum viđ ađ hafa kvöldmat á sunnudag.
ţađ er ekki hćgt fyrr, ţađ er svo mikiđ ađ gera hjá öllum, en ţegar viđ komum
frá Akureyri beiđ Milla mín međ mat handa okkur,Heart
anađ kvöld eru ţau ađ fara upp í mývatnssveit á villibráđakvöld.
Svo ţiđ sjáiđ ţađ ađ ţađ er nóg ađ gera enda á ţađ ađ vera ţannig.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband