Fyrir svefninn.

Á Siglufirði var maður nokkur að kenna stúlkum síldarsöltun og segir,
að þær eigiað láta hausana liggja saman á síldinni
og kviðinn snúa beint upp. Þá segir ein stúlkan:
                                    ,,Ég kann nú þetta, maður minn,
                                      mér hefur verið sýnt það oft."

Steingrímur Einarsson læknir, sem þar var nærstaddur, bætti við:

                                    ,,Að liggja svona kinn við kinn
                                      og kviðinn þráðbeint upp í loft."
            Góða nótt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 30.10.2007 kl. 10:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.