Fyrir svefninn.

Heili, hjarta og kynfæri munu vera talin einhver helstu líffæri mannsins.
Einu sinni var hjúkrunarkona að ganga undir lokapróf í hjúkrun.
Læknir sá, er prófaði, spyr nú stúlkuna,
hver séu helstu líffæri mannsins.
      ,,Heili og hjarta," svarar hún.
      ,, og fleira?" segir læknirinn.
Stúlkan hikar, en segir síðan:
,,Æ, að ég skuli ekki muna þetta! Svo oft er nú búið að troða því í mig."
,, Já alveg rétt," sagði þá læknirinn og kímdi.
                            Góða nótt.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.