Fyrir svefninn.

Jónas á Völlum kom fullur inn á Bauk á Akureyri.
Þar var fyrir ungur maður, sem var að gera ráð
fyrir að bæta ráð sitt og hætta að drekka.
Þá kvað Jónas:

Treystu djarft á drottin þinn,
drjúg er náðar-ausan.
Sittu og drekktu drengur minn,
djöfulinn ráðalausan.

Góða nótt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Alltaf góð lesning hjá þér Milla mín. Góða nótt.

Ásdís Sigurðardóttir, 7.11.2007 kl. 23:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.