Fyrir svefninn.

Guðrún á Reyðarvatni var kvennskörungur mikill.
Hún var yfirsetukona og sótt víðs vegar að.
Lítið var um peningagreiðslur fyrir ljósmóðurstörf
í þá daga, en hins vegar fékk hún oft brennivín
í launaskyni, því að henni þótti sopinn góður,
sérstaklega á efri árum.
Einu sinni sagði Guðrún:
,, Það versta sem mér er gefið, er hálfflaska
af brennivíni. Flösku læt ég vera, en pottur,
það er gott."
Góða nótt.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín Jóna Jónsdóttir

Hún hefur semsagt verið sífulla ljósan. 

Kristín Jóna Jónsdóttir, 8.11.2007 kl. 21:14

2 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Kenni það ekki.

En talið er að Ísland hafi verið svona þá.

Lesið hefur maður um það,

þessar sögur tek ég upp úr Íslenskri fyndni,

þær eru næstum allar um brennivín,

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 9.11.2007 kl. 07:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband