Fyrir svefninn.

Saga þessi gerðist á stórbýli í Borgarfirði
fyrir nokkrum árum, og er sögð af sjónar og heyrnarvotti.
Sagan lýsir því, hve samdráttur karla og kvenna getur
farið fram á margvíslegan hátt.Aldraður karlmaður
úr nágrenninu, Brandur að nafni, var í þingum við konu
þar á bæ sem Guðbjörg hét.
Hann kom eitt sinn í vökubyrjun að vetrarlagi að finna
Guðbjörgu og settist á rúmið hjá henni uppi á lofti.
Karl situr nú hinn rólegasti fram eftir vökunni.
Loks fer Guðbjörg að ókyrrast og segir: ,, Eigum við
ekki að koma út og pissa, Brandur?"
,,Jú, takk,kannski," svaraði hann.
Góða nótt.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Solla Guðjóns

Solla Guðjóns, 12.11.2007 kl. 17:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.