Verðum við ekki spurðar.?

Utanríkisráðherra, segir nýtingu kvennorkunnar vera
einn af þremur styrkleikum íslendinga á alþjóðavettvangi.
Fyrirgefið, í þessum orðum hennar, er að mínu mati hroki,
eins og í svo mörgu sem hún lætur út úr sér.
hún talar um kvennorkuna eins og við séum einhverjar vélar.
Við erum lifandi verur, og við ráðum yfir okkur sjálfar.
Ég gat nú ekki annað en farið að skellihlæja er ég las þetta,
hvernig í ósköpunum er hægt, að orða okkar frábæru kvennkosti
sem nýtingu á alþjóðavettvangi.
Held að Ingibjörg ætti að fara á námskeið í orðavali,
svo ég segi nú ekki meira.


mbl.is Utanríkisráðherra talar um að nýta kvenorkuna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Hver kona er orkuver út af fyrir sig. 

Ásdís Sigurðardóttir, 11.11.2007 kl. 20:57

2 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Að sjálfsögðu Ásdís, en það er engin sem fær að nýta okkur,

það heitir að leita eftir okkar kröftum.

Er það ekki annars?

Vel á minnst, velkomin heim það hefur verið þrumustuð

hjá ykkur. Kv. Milla.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 11.11.2007 kl. 21:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband