Fyrir svefninn.

Guðni Guðmundsson var að kenna í
kvennabekk í Menntaskólanum. Í byrjun tímans
höfðu stelpurnar hellt vatni í setuna á kennarastólnum.
Guðni skeytti því engu og kenndi út tímann,
en þegar hann stóð upp, sagði hann: ,,Ég ætla að
biðja ykkur, stúlkur, að vera ekki að setjast
í kennarastólinn í frímínútunum."

Góða nótt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband