Fyrir svefninn.

Gunnlaugur vitavörður er sjálfstæðismaður.
Hann hélt ræðu á framboðsfundi í norður-múlasýslu
fyrir síðustu alþingiskostningar.
,,Mér hefur fundist",sagði hann,,,Framsókn vera
heldur ótótleg og rytjuleg í seinni tíð.
Hún minnir mig helst á tvílembu,
sem lömbin ganga of hart að. Nú hagar svo til,
að hér í kjördæminu eru tveir þingmenn á hennar vegum,
og vildi ég því leggja til, að fylgt yrði því
gamla ráði um tvílemburnar að taka að taka annan
tvílembinginn undan".
Góða nótt.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnheiður

hehe og þá var eftir einn..haha

Ragnheiður , 26.11.2007 kl. 23:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband