Fyrir svefninn.

Magnús Torfason sýslumaður var hispurslaus
og berorður við embættisverk.
Eitt sinn kom maður til hans og kærði fyrir honum,
að kona sin væri sér ótrú.
,, Hafið þér sannanir fyrir því?" Spurði Magnús.
,, Já ég get sannað, að maður hefur leitt hana á götu",
svaraði maðurinn. ,, Það eru engar sannanir",
sagði þá Magnús. ,, Það er ekki sama að teyma
merina og ríða henni".
Góða nótt.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Maður hefði nú ekki halt það. djók   takk fyrir góðar kveðjur elsku Milla mín.

Ásdís Sigurðardóttir, 1.12.2007 kl. 01:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband