Fyrir svefninn.

Jóhann Eyjólfsson var eitt sinn
að halda þingmálafund í Borgarnesi.
Einar Friðgeirsson prestur á Borg,kom á fundinn og mælti:
,,Hvort er, sem mér heyrist, horrollujarmur úr Norðurárdal?"
Jóhann svaraði samstundis með þessari vísu:

Víða heyrast hávær org
af hungri og sultarkvölum.
Þó er hrinið hærra á Borg
heldur en fram í dölum.

Góða nótt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband