Hverrs virði er hvað?

Er ekki Þorgerður Katrín búin að boða það að
kristinfræði verði áfram í skólum landsins,
en það sé eigi rétt að hafa þar trúboð, og er
ég alveg sammála henni og mörgum öðrum.
Geta þessir menn eins og Guðni Ágústson og fleiri
ekki hætt að tala um þetta, hafið þið engin meira
aðkallandi mál að tala um, eða hvað?
Ég er ekki alveg að ná þessu, verð aðeins að gera það.
Þorgerður Katrín er búin að tjá sig um málið.
Skylja þessir menn það ekki, þarð að staglast á því
öllum til ama, endalaust.Björn Bjarnason segir:,, Vá fyrir dyrum,
ef slitna tengsl milli skóla og hins kristna",
hvaða vitleysa er þetta eiginlega, ég var nú í
skóla þar sem var kennd kristinfræði,
síðan fór maður í sunnudagsskólann og þar var trúboðið.
Hinn kristni grunnur væri þjóðinni ekki minna virði en sagan og tungan,
Já!Já! en hvað með allt annað sem börnin okkar þurfa að læra?
Setjum það meira á oddinn, mín skoðun er sú að
trúfræði og sagan eigi að vera kennd í fyrirlestrarformi,
þau sem vilja læra meira, gera það.
Takk fyrir mig.
mbl.is
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband