Náttúruhamfarir!

Aurskriður eða snjóflóð, þetta eru náttúruhamfarir,
sem ekkert ræðst við. Vegna þeirra er afar brýnt að fá
göng og það helst í gær.
Ég sem bjó á Ísafirði í 10 ár skildi það aldrei, eftir
að vera búin að aka um hið stórfenglega vega stæði sem
Óshlíðarvegurinn var gerður í, því voru ekki gerð göng
og það strax. þessi vegur er og hefur ætíð verið,
óhugnalegur, hann er búin að kosta okkur ómældar fórnir
bæði peningalega og í mannslífum.
Það stendur ekki til að gera göng á milli Hnífsdals og Ísafjarðar,
en eitthvað þarf að gera, svo við getum verið óhullt
um okkur sjálf og okkar fólk.
Góðar stundir.
mbl.is Aurskriður féllu í Eyrarfjalli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband