Dónaskapur og ógnun við afgreiðslufólk.
20.12.2007 | 09:07
Þetta er alltaf að færast í aukana, en ætíð
verið til, það er eiginlega sama hvort kúninn er bara,
þjónusta sjálfann sig með því að kaupa sér eitthvað sem gleður,
eða í matinn eða liggur frekar veikur á sjúkrahúsi,
ég hef orðið vitni af frekju og dónaskap í fólki,
sem lá næstum ósjálfbjarga á sjúkrahúsi.
Frekjan, yfirgangurinn, hrokinn og tilætlunasemin
var með eindæmum.
Það er ekki nægilegt að senda starfsfólk á námskeið,
það þarf af tala um málið á opinberum vettvangi,
Svo er önnur hlið á siðferðinu :,,Starsfólk / kúnnar.
Þar mætti taka til hendinni og ala upp afgreiðslufólkið,
stundum hefur manni ógnað algjörlega, ég segi stundum:
,,Er ekki allt í lagi hérna"?
Ég gæti talið upp fjöldan allann af dæmisögum, en ég
held að það þurfi ekki, við vitum þetta öll.
Saman getum við lagfært þetta, með því að tala um það,
ekki fela umræðuna heima í eldhúsi.
Gangi okkur vel í þessum málaflokki.
Kúnnar ógna starfsfólki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.