Hvað er fólk að hugsa?

Af hverju kaupir fólk ekki bækur handa börnunum sínum?
Mitt álit er það að börn eigi allavega að fá tvær
bækur í jólagjöf, já og bara hvenær sem er yfir árið.
Enn það verða að vera bækur sem þeim líkar við.
er ekki verið að tala um, að Íslensk börn þurfi að lesa meira
til að ná betri tökum á les hæfni sinni?
Það er rétta leiðin til þess, það er að hvetja þau með
þeim bókmenntum sem þau hafa gaman af.
Það er afar snjallt að ömmur og afar gefi bækur.
Það geri ég og þau eru bara ánægð með það.
mbl.is Minni sala í barnabókun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Fólk er að kaupa drasl frá öllum þessum dótabúðum sem að voru að opna rétt fyrir jólin og bækurnar láta í minni pokann, því miður.

Lind (IP-tala skráð) 21.12.2007 kl. 08:30

2 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Ég man þegar ég var lítil og fékk 6-8 bækur og lítið annað, þvílík hamingja hjá mér, elska bækur og margar þeirra ennþá.  

                                Book Club 

Ásdís Sigurðardóttir, 21.12.2007 kl. 19:00

3 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Sammála ykkur stelpur mínar, að lesa fyrir börnin er alveg nauðsynlegt, og veita þeim svolítið víðsýni

frá byrjun.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 21.12.2007 kl. 20:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband