Mér leiđ eins og, ég veit ekki hvađ.

Hvađ var ađ gerast, var nýja tölvan mín biluđ,
ekkert hćgt ađ blogga, allt í rugli á síđunni mynni,
og ţegar ég reyndi ađ senda í gćrkvöldi ţá kom
bara ađ dulkóđun hefi ekki veriđ framkvćmd
og beiđni veriđ hafnađ, eđa eitthvađ svoleiđis stóđ.
Ţannig ađ ég hélt ađ ég vćri orđin einhver njósnari
í ţeirra augum.
Fór ađ spyrja mig sjálf, bý ég ekki annars á Íslandi?
Ég komst allavega ađ ţví er engillinn kallađi hvort ég
ćtlađi ekki ađ fara ađ hćtta ţessu, ţađ vćri örugglega eitthvađ bilađ,
nei sko,  Milla"mikla" ćtlađi ađ laga ţetta.
Hlyti ađ vara nýja tölvan,
en hallađist sýđan  ađ ţví: ,,ađ ég ţoli ekki ađ gefast upp fyrir hvorki einu eđa neinu."

                                   
                                               Góđar stundir.InLove öll.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband