Rifin niđur í kassa.

Hvađ ćtli ţađ séu mörg hús í geymslum
út um allt land, sem átti svo ađ reisa síđar.
Síđan er aldrei fjármagn til ađ framkvćma ţađ.
Ég er algjörlega andvíg niđurrifi gamalla húsa,
en geri mér grein fyrir ţví ađ sum hús eru ónothćf.
Ţá á bara ađ henda ţeim, annars á ađ láta ţau standa.

Kaffihús í hljómskálagarđinum, hljómar vel,
og alveg endilega ađ hafa ţađ ţannig ađ  mađur sjái yfir hina ćgifögru
göngubrú  sem trónir eins og skrattinn úr sauđaleggnum
yfir Hringbrautina.
Auđvitađ  eru ţeir Dr. Dagur og hans fólk bćđi í núverandi og ţáverandi
Borgarstjórn búnir ađ gefa grćnt ljós á, steinsteypu, stál og gler.
Ó ég get varla beđiđ eftir ţví ađ líta ţessi herlegheit augum,
ţetta er svo súper flott.

Ef af ţessu öllu verđur sem áćtlađ er ţá eigum viđ engan gamlan bć,
ţađ eina sem fólk sér eru ţessi nýju hús sem gnćfa yfir allt.

                                    Góđar stundir.


mbl.is Laugavegshúsunum bjargađ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband