Gleðifrétt.

það er gleðifrétt að það skuli eiga að setja upp söngleik um Önnu Frank.
Börnin sækja frekar söngleik heldur en leikverk, tel ég.
Það ætti nú jafnvel að fara með svona uppákomu út um allan heim
annað slagið, bara til þess að fólk myndi eftir þessum
hörmungum sem gerðust í seinni heimsstyrjöldinni.
Eins mætti sýna bæði sögu Önnu Franks og fleiri myndir um
mannvonskuna  sem í heiminum  gerðist og gerist enn ef út í það er farið,
Í skólum landsins, þar verða þau að horfa og ræða efnið,
og það situr betur í þeim.
                                             Góðae stundir.


mbl.is Söngleikur um Önnu Frank
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband