Er valdabarátta í gangi?

Er hvergi friđur í ţessu ţjóđfélagi?
Er valdabaráttan öllu yfirsterkari?
Er peninga grćđgin ađ fara međ  fólk?

Ég er öryrki  og ég veit eiginlega ekki hvađ ţetta bandalag gerir
fyrir okkur, ţá er ég ekki ađ segja ţetta neikvćtt,
hef bara aldrei kynnt mér ţađ.
Einu sinni hringdi ég í ţetta bandalag og bađ um svör viđ
nokkrum spurningum, ekki vantađi röksemina,
Frúin sem ég talađi viđ ćtlađi ađ skođa ţetta fyrir mig og hringja
tilbaka samdćgurs, ţađ eru tvö ár síđan, hef eigi heyrt í henni aftur.
Konan var sögđ lögfrćđingur.
Ákvađ ég ađ láta hana bara eiga sig. Dćmi ekki  félagiđ  eftir
framkomu einnar konu.

Ţar sem ég veit ekki mikiđ um ţetta mál og eđa félagiđ í heild sinni,
mun ég ekki úttala mig um ţađ,
en eitt veit ég ađ ţjónusta, ađbúnađur og ađstođ ţarf ađ vera í toppstandi.
Annađ er ekki sćmandi fyrir Öryrkjabandalagiđ.
                         Góđar stundir.


mbl.is Sigursteinn segir af sér
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband