Verða að standa sig.

Þótt ég hafi óskað nýrri borgarstjórn til hamingju veit ég vel
að hún er á öllum fæti. það sem mér fannst áhugavert við
þetta var stefnuskráin, hún hugnast mé afar vel,
en fjandinn hirði þá um alla framtíð ef þeir fara ekki að vinna
vinnuna sína og það hratt, og standi við það sem þeir hafa sagt.
Þolinmæði allra er á þrotum, og eins og ég sagði í
hamingjuóskinni þá snýst þetta ekki um valdabaráttu
heldur samvinnu og heiðarleika.
Komin tími til að málin séu uppi á borðinu ekki undir því
þar sem þau sjást ekki.
                                             Góðar stundir.


mbl.is 25,9% Reykvíkinga styðja nýjan meirihluta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband