Á ekki til orð.

Ég hefði klappað fyrir því ef 75% borgarbúa hefðu farið í
kröfugöngu niður að ráðhúsi borgarinnar og látið í sér heyra þar,
en að sýna ekki öllu þessu ágæta fólki þá virðingu að hafa hljóð
á meðan á ræðum stóð, er bara ekki ásættanlegt .
það  sem ég sá á pöllunum voru trúlega menntskælingar og háskólafólk,
sem er unga fólkið okkar, auðvitað fylgir það aldrinum að vera uppreisnargjarn
við höfum öll verið það, en flest þetta unga fólk,
er ekki búið að móta sínar skoðanir á lífinu yfirleitt
hvað þá í pólitík.
                                 Góðar stundir.


mbl.is Ólafur kjörinn borgarstjóri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Er þér algjörlega sammála.  Að mínum dómi, eiga þessi skrílslæti ekkert skylt með mótmælum.

Jóhann Elíasson, 24.1.2008 kl. 14:05

2 Smámynd: Þórhildur Daðadóttir

Ég er sammála þessu.  Aðgát skal höfð í nærveru sálar.

Þórhildur Daðadóttir, 24.1.2008 kl. 14:10

3 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Þetta var leiðindar framkoma tek undir það.

Ásdís Sigurðardóttir, 24.1.2008 kl. 15:53

4 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Mér fannst nú bara sorglegt að sjá framkomu þessa fólks.

Gaman að segja frá fyrstu mótmælum sem urðu á mínum vegi í lífinu
það voru verkfallsmótmæli, ég hef trúlega verið 9 ára. var að koma úr sveitinni með  pabba og einhverjum, man það ekki svo gjörla, en við ellifárbrúnna "gömlu" var stór hópur af verkfallsmönum sem stoppuðu alla bíla og leituðu í þeim, ef þeir fundu mjólk þá var henni hellt niður.
það voru ekki höfð mörg orð um þetta  og ekki var um öskur og læti að ræða heldur. Mörgum árum seinna og allar götur, fannst mér þetta stórkostlegt. menn voru bara að gæta réttar síns.
Þetta var smá útidúr. Kveðja

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 24.1.2008 kl. 21:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband