Ofbeldisfull kona, eða hvað?

Hvað skildi liggja að baki þessa ofbeldis?
Annað hvort á konan í vandræðum vegna óöryggis í samskiptum
eða að hún telur að ofbeldi hennar sé réttlætanlegt, því öll
mannleg samskipti séu átök um völd.
Getur ekki líka verið að henni hafi verið gróflega misboðið á einhvern hátt,
einnig getur hún verið veik á sálinni sinni, og að þetta sé
úthrópun á hjálp frá samfélaginu.
Svo er líka til í því, að búið sé að beita hana andlegu og
líkamlegu ofbeldi í áraraðir.
Það er hægt að vera með tilgátur endalaust,
eitt vitum við þessi kona þarf hjálp.
                                       Góðar stundir.


mbl.is Ráðist á leigubílstjóra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Taxi Driver

En hvað með bílstjórann?? Hvers á hann að gjalda?? Hver er fórnarlambið hérna??

Taxi Driver, 27.1.2008 kl. 09:53

2 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

 Góðan dag Hallgerður, var að blogga um greinina +frá mér sem konu
 með reynslu, reyndar gert það áður, en góð vísa er aldrei of oft kveðin.
                                          Kveðja.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 27.1.2008 kl. 09:57

3 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Góðan daginn taxi driver, að sjálfsögðu er driverinn fórnalambið,
og vaxandi vandamál er þetta hjá okkur, sem er óþolandi og ólýðandi
í alla staði. Ég er alfarið á móti ofbeldi, en ég var bara að tala þarna um konuna, mundi ekki vilja vera í hennar sporum er hún rankar við sér.
bara að segja þér að ég mundi vilja láta herða dóma við árás á ykkur
alveg eins og marga aðra dóma, en það er nú annað mál.
Þú mundir kannski vilja lesa bloggið mitt.
ofbeldismönnum er viðbjargandi.
                  Kveðjur góðar til þín inn í daginn.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 27.1.2008 kl. 10:09

4 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Hver var að verja konuna?
Ég var að tala um af hverju og hvess vegna.
ofbeldi er aldrei hægt að verja.
                      Kveðjur sömuleiðis til þín.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 27.1.2008 kl. 10:12

5 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Æj ÆJ ÆJ góði Óskar lest þú allt þetta betur og líka kommentin frá mér.
Nenni ekki að skrifa þetta aftur.
               Samt góð kveðja til þín inn í alveg yndislegan dag.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 27.1.2008 kl. 10:50

6 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Já kannski er það öfugt, en lestu bara bloggin mín og kommentin
þá sérðu stöðuna hjá mér.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 27.1.2008 kl. 13:37

7 Smámynd: Eva Benjamínsdóttir

Konan er náttúrulega arfavitlaus og örugglega með eitthvað gruggugt í pokahorninu, hvort sem það er fortíðarvandi eða hvað, þá sló laglega útí fyrir henni. Maður á EKKI að ráðast á annað fólk og það réttlætir EKKERT ofbeldi. Hún þarf laglega að skoða sig og fá HJÁLP.

Eva Benjamínsdóttir, 27.1.2008 kl. 14:41

8 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Nei Eva það er ekkert sem réttlætir ofbeldi, en það gætti einhvers misskilnings hér í kommentunum hjá mér með hvað ég meinti.
Auðvitað var ég ekki að bera í bætifláka fyrir ofbeldi sem ég hef megna óbeit á. var nú bara að tala um hvers vegna þetta gerist.
                                Kveðja frænka mín
                                    Þín Milla.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 27.1.2008 kl. 15:08

9 Smámynd: Halla Rut

Gott hjá henni . Komin tími til að við konur svörum fyrir okkur og berjum til baka....

Bara djók og grín, ekki missa ykkur......

Halla Rut , 27.1.2008 kl. 15:14

10 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Ég nærri klikkaðist er ég sá athugasemdina, hélt að nú þyrfti ég að fara að byrsta mig en sem betur fer, þú ert nú meiri djókarinn
en það er hið besta mál.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 27.1.2008 kl. 15:37

11 Smámynd: Halla Rut

Á bakvið allt ofbeldi er vannlíðan en oftast á fórnarlambið enga sök á þeim vanlíða.   

Halla Rut , 27.1.2008 kl. 15:43

12 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Það er málið, fórnalambið á aldrei sök,
nema á því að láta fara svona með sig.
Hvað getum við gert í því?
Nema að láta heyra í okkur.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 27.1.2008 kl. 17:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband