Hundleiðinlegt.

Segi nú bara eins og Siggi stormur,
Þetta er orðið hundleiðinlegt, og komin tími
til að breyta heyrirðu það kæri veðurguð,
eða er veðrið kannski orðið pólitík eins og allt annað?
Annars þarf ég ekki að kvarta, búandi á Húsavík,
best að hrósa ekki happi, hann er víst að hvessa.
                       


mbl.is Stormi og mikilli rigningu spáð seint í dag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnheiður

Þetta verður svona þennan mánuð og næsta en svo fer að vora Milla mín.

Hérna er ausandi slagveður, Keli gerir ekki annað en að kíkja útum stofugluggann algerlega bit á þessu öllu saman.

Ragnheiður , 8.2.2008 kl. 10:14

2 Smámynd: Huld S. Ringsted

Það hvín og syngur í húsinu hjá mér, vonandi verður þetta ekkert meira hjá okkur hérna norðanlands.

Huld S. Ringsted, 8.2.2008 kl. 12:48

3 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Ragga  mín það fer kannski að vora hjá ykkur, en við erum oft með snjó fram í maí, en við veljum þetta nú sjálf.
Hvernig er það með hann kela vill hann nokkuð fara út í þessu veðri?
Neró okkar er ekki vel við mikið rok, en hann hefur gaman af að leika sér í snjónum er veðrið er gott.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 8.2.2008 kl. 13:04

4 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Hallgerður já vonandi því dóttir mín er að fljúga norður í dag, get nú ekki séð að það takist, það spáir nefnilega snarbrjáluðu veðri seinnipartinn
fyrir sunnan.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 8.2.2008 kl. 13:07

5 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Huld er svona brjálað hjá ykkur, það tekst örugglega ekki að snúllan mín úr Garðabænum komi með sína 9 ára í dag, en vonandi kemst hún þá á morgun.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 8.2.2008 kl. 13:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband