Hugleiđingar um titla.

Ég kommentađi áđan á, er Hallgerđur Pétursdóttir,
kallađi mig Frú Milla, ég sagđi: ,, Ć. hvađ mér finnst ég vera gömul
er ég er titluđ Frú, en Hallgerđur kom međ ţađ hvort mađur kallađi
konu fröken eftir ađ hún vćri eini sinni Frú.
Hún hafđi aldrei hugsađ út í ţetta, ekki ég heldur, en áhugavert
ađ tala um ţetta.
Ţegar konur eru ungar eru ţćr kallađar stelpur, svo ungfrú
og síđan Frú er ţćr höfđu gift sig.
Hér áđur og fyrr, ef ekki konur giftu sig ungar voru ţćr kallađar jónfrú
og alla tíđ kallađar ţađ ef ţćr aldrei giftust.

Karlmenn aftur á móti voru sem ungir, nefndir drengir
síđan bara Herra er ţeir voru orđnir eldri.

Ţađ var alveg sama hvort ţeir voru giftir, fráskildir eđa giftir aftur
alltaf kallađir Herra.

Mér finnst eins og karlmađurinn sé ţarna skrefi hćrri en konur,
eđa er ţađ öfugt???

Ef einhver hefur eitthvađ til málana ađ leggja,
ţá vćri ţađ gaman.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Frú Milla, segir mađur ekki jómfrú?? annars er ég bara ég og vil enga titla.  Einhver sagđi ađ konur sem komnar eru yfir 50 ár og eru ennţá jómfrúr, verđi ţá automatiskt frúr,  sneddí 

Ásdís Sigurđardóttir, 12.2.2008 kl. 15:41

2 Smámynd: Róslín A. Valdemarsdóttir

Ég segi aldrei neitt svona, nema ţegar ég skrifa á kort upp á gríniđ ađ skrifa "frú" og nafniđ svo..
En ţađ gćti veriđ kallađ ađ "mín" eđa "minn" vćri titill hjá mér ţar sem ég segi ţađ mjööööög oft

Róslín A. Valdemarsdóttir, 12.2.2008 kl. 16:02

3 Smámynd: Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir

Ég er ađ spá í ađ fara ađ kalla mig herra Matthildur.  Ţađ er í stíl viđ starfsheitin ráđherra og sendiherra.

Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir, 12.2.2008 kl. 16:07

4 Smámynd: Guđrún Emilía Guđnadóttir

ţađ vćri ráđ Matthildur ađ kalla sig herra. Allir eru jafnir er ţađ ekki?.
Róslín mín ég segi líka ansi oft mín og minn
mér finnst ţađ notalegt
Ásdís í einhverri sögunni nefndist hún jónfrú fram í andlátiđ,
en hver veit.
                                 Kveđja til ykkar allra Milla.

Guđrún Emilía Guđnadóttir, 12.2.2008 kl. 18:11

5 Smámynd: Guđborg Eyjólfsdóttir

Ég hef alltaf sett Frú, Ungfrú eđa Herra ţegar ég skrifa utan á jólakort, veit ekki afhverju

Guđborg Eyjólfsdóttir, 12.2.2008 kl. 19:13

6 Smámynd: Guđrún Emilía Guđnadóttir

Já ţađ gerir mađur, en svona í daglegu tali, nei ekki ég, nema mađur sé ađ hitta einhvern ókunnugan.

Enn svona til gamans, fyrir svona 45 árum síđan, fluttist ég út á land
og bjó ţar međ mína elstu í 2 ár. ţar voru allir sem eitthvađ voru,
titlađir, og ţá var sagt: ,, Frú lćknisins, frú prestsins, ţađ var ekki sagt lćknisfrúin, heldur td. eins og sagt var viđ mig", hvađ segir
frú rafyrkjameistarans í dag? og ég snéri mér viđ og hváđi:
,, Ert ţú ađ tala viđ mig"?
Sjálfsagt var ţađ landshlutabundiđ hvernig talađ var á hverjum stađ fyrir sig.

Guđrún Emilía Guđnadóttir, 12.2.2008 kl. 19:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband