Sorgaratburður.

Sorgaratburður, já það er það.
Skildi þurfa að fara að víggirða alla skóla bandaríkjanna
og hafa vopnaleit við innganginn.
Það hlýtur að stefna í það.
                    Guð veri með þessu fólki.
mbl.is Sex létust í árás á skóla
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðborg Eyjólfsdóttir

Já þetta er skelfilegt að þetta skuli bara vera hægt

Guðborg Eyjólfsdóttir, 15.2.2008 kl. 07:01

2 Smámynd: Heidi Strand

Það er eins og að svona sorglegar atburðir eru fastir liðir í amerísku þjóðfélagi.
Ekki má taka með sér ilmvatnsflösku eða prjóna í flugvél á leið yfir hafið, en svo geta menn farið beint í verslun og keypt sér byssu og drepið allt sem hreyfist.
Þeir mætti vera jafn ströng i samband við skotvopnaeign eins og þeir eru á flugvöllum. 

Heidi Strand, 15.2.2008 kl. 07:08

3 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Já þeir mættu vera það, verða bara að taka upp strangari eftirlit
og betri heilsugæslu svo að það sé hægt að fylgjast með þessum ungmennum.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 15.2.2008 kl. 07:25

4 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Lög um vopnaeign í Illinois eru þau ströngustu í öllum bandaíkjunum.  Það hefur verið að létta á þeim annarsstaðar eftir VT.

(Nei, heimurinn virkar ekki eins og þið haldið að hann geri) 

Ásgrímur Hartmannsson, 15.2.2008 kl. 11:33

5 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Hvernig virkar hann? og hvernig höldum við að hann virki?

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 15.2.2008 kl. 16:52

6 Smámynd: Heidi Strand

Vopnalögin eru greinilega ekki nógu ströng í Illinois þegar svona brálæðingar geta komast í skotvopn.
Ég veit ekki hvernig heimurinn virkar.  Ég veit heldur ekki hvað ég á að halda um  það.

Heidi Strand, 15.2.2008 kl. 17:40

7 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Nei ekki ég heldur, eitt veit ég að það vantar kærleikann í
heiminum, það eru sumir sem telja hann vera til staðar,
en oft á tíðum er hann yfirborðslegur.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 15.2.2008 kl. 21:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.