Fara með Neró til læknis.

Erum að fara inn á Akureyri, með Neró til
dýralæknis hann er örugglega búin að fá í eyrun aftur,
Æ litli snúðurinn okkar.
Fyrst fer ég í þjálfun síðan inn að laugum að sækja Dóru mína,
hún er í fríi í dag svo hún ætlar með okkur.
Síðan þarf hún að vera komin heim um þrjú leitið,
það er söngvakeppni lauga um helgina og hún fær tvær stelpur sem
verða hjá henni.
þetta verður nú meira fjörið.
En illa svikin er ég ef ekki þarf að búðast aðeins áður en
farið verður heim á leið.
                     Eigið góðan dag knús á línunaInLoveMilla.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Róslín A. Valdemarsdóttir

Góða helgi Milla mín
Knús

Róslín A. Valdemarsdóttir, 15.2.2008 kl. 13:24

2 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Æ vona að Neró litli sé ekki með neitt alvarlegt. Sjoppaðu nú vel og mikið í höfuðstað norðlendinga. 

Ía Jóhannsdóttir, 15.2.2008 kl. 13:40

3 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Gréta mín Neró er hundur sem tvíburarnir mínir á Laugum eiga,
Þær ganga þar í Héraðsskólann og mamma þeirra vinnu í skólanum.
Svo þær hafa aðsetur á Laugum, annars búa þær á Húsavík.
Þar sem hundahald er ekki leift í skólanum, þá erum við amma og afi að passa Neró sem er pudle af millistærð, okkur finnst það ekki ónýtt
að fá svona barn til að passa í ellinni fyrir utan öll barnabörnin.
Auðvitað var verslað stelpur, ekkert í matinn bara eitthvað annað.
Góða helgi snúllur Milla.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 15.2.2008 kl. 17:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.