Ók ölvađur á ljósastaur.

Ók ölvađur á ljósastaur. Er ţađ ekki fullyrđing?,
ađ mínu mati jú. Síđan kemur,
ökumađur var handtekinn vegna gruns um
ölvun viđ akstur.
Bíllinn er talsvert skemmdur, en ökumađur slapp
ómeiddur. Hann var fćrđur á lögreglustöđina á
Selfossi til yfirheyrslu.
Máliđ er enn í rannsókn.
Ég skil aldrei svona fréttir, fullyrđing, grunur
og máliđ enn í rannsókn, tekur ţađ langan tíma ađ
komast ađ ţví hvort mađurinn var undir áhrifum
eđur ei? Ţegar búiđ er ađ komast ađ ţví er hćgt
ađ sleppa manninum.
Ţví ekki er nú ástćđa til ţess ađ hafa manninn í
gćslu.
Öđru eins er nú sleppt úr haldi.
Svo er ég nú alveg yfir mig hissa á ţví ađ ţađ skuli
ekki hafa komiđ mynd af vettvangi, kannski ekki
nćgilega krassandi frétt.
Ađ mínu mati er ţetta engin frétt.
                           Góđar stundir.


mbl.is Ók ölvađur á ljósastaur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Mér hefur nú fundist ađ Selfoss vćri vinsćll sem uppfyllingarefni í blöđin.  Held ađ löggan hér haldi svona skemmtilega dagbók um atburđi.  Vinsćlt lestrarefni hjá blađamönnum.  Kveđja norđur

Ásdís Sigurđardóttir, 20.2.2008 kl. 13:43

2 Smámynd: Guđrún Emilía Guđnadóttir

Ţiđ eruđ flottar saman dúllurnar mínar.
             Kveđja Milla.

Guđrún Emilía Guđnadóttir, 20.2.2008 kl. 13:47

3 Smámynd: Róslín A. Valdemarsdóttir

Haha, ég er ćttuđ af Selfossi.
Annars skrítiđ ađ fréttin heiti ţetta og svo er hann bara grunađur, bull og vitleysa!

Róslín A. Valdemarsdóttir, 20.2.2008 kl. 15:15

4 Smámynd: Guđrún Emilía Guđnadóttir

Ţađ finnst mér

Guđrún Emilía Guđnadóttir, 20.2.2008 kl. 15:45

5 Smámynd: Heidi Strand

  Sammála um ađ ţetta var skrýtinn frétt.
Gruns um ölvunarakstur og ljósastaur er ekki eins slćmt og ölvunarakstur og banaslýs.
Ţađ var skelfilegt slys hér á Nörrebro í gćr morgun. 26 ára kona lest eftir ölvađur mađur keyrđi yfir hana og stakk af. Hann er fundinn.

Heidi Strand, 20.2.2008 kl. 15:50

6 Smámynd: Guđrún Emilía Guđnadóttir

ţađ er sorglegt ţegar svona ungt fólk fer.

Guđrún Emilía Guđnadóttir, 20.2.2008 kl. 19:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.