Lítil hönd á kinn.

Má til að segja ykkur. Ég svaf óvenju lengi í morgun,
eða til hálf átta, þá vaknaði ég við litla hendi sem strauk
kinnina á ömmu sinni, þegar ég opnaði augun
sagði hún: ,, Góðan daginn amma mín", ég sagði
góðan daginn Aþena mín síðan kúrðum við smástund
Þá sagði hún amma eigum við að koma fram?
Borðuðum morgunmat og ég í tölvuna og hún að
horfa á eina spólu.
Núna er hún í mömmuleik og er búin að gefa okkur kaffi
með konfekti sem hún fann síðan um jól, var aldrei
búin að taka baukinn og henda honum.
Núna er engillinn minn búin að hella á alvörukaffi handa okkur
og ætla ég að drekka það með honum.
                           Njótið dagsins.Heart Milla.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðborg Eyjólfsdóttir

Krúttlegt

Guðborg Eyjólfsdóttir, 23.2.2008 kl. 11:21

2 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Morgunstund gefur gull í mund

Ía Jóhannsdóttir, 23.2.2008 kl. 11:49

3 Smámynd: Rannveig Þorvaldsdóttir

Yndislegur morgunn

Rannveig Þorvaldsdóttir, 23.2.2008 kl. 11:49

4 Smámynd: Huld S. Ringsted

Eigðu góðan dag Milla mín

Huld S. Ringsted, 23.2.2008 kl. 13:40

5 Smámynd: Erna

Njótið samverunnar

Erna, 23.2.2008 kl. 14:18

6 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Yndislega ljúft  þér mun aldeilis líða vel eftir svona vakningu. 

Ásdís Sigurðardóttir, 23.2.2008 kl. 14:49

7 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Takk fyrir innlitin kæru vinur, nú er hún rétt farin frá ömmu, en kemur aftur þær mæðgur fóru bara að athuga með stóru systir.
Milla mín verður að vinna líka á morgun, en þá er Ingimar heima svo hann verður með stelpurnar sínar á morgun.
Ætli við skreppum ekki inn að Laugum í heimsókn.
                           Knús á ykkur allar Milla.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 23.2.2008 kl. 14:55

8 Smámynd: Rannveig Þorvaldsdóttir

saknaðarkveðjur frá okkur báðum, sérstaklega til furðuveranna á Laugum

Rannveig Þorvaldsdóttir, 23.2.2008 kl. 15:51

9 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Við söknum ykkar líka og furðuverurnar á Laugum ekki síst.
Rannveig mín þið mæðgur eruð eins og einn liður í fjölskyldunni
og okkur þykir undur vænt um ykkur.
                   Húsavíkur og lauga gengið.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 23.2.2008 kl. 17:43

10 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Móðir í hjáverkum ég vona svo sannarlega að þú getir þjáð þig um
þín vandamál hið fyrsta, þú þarft ekki að gera það hér frekar en þú
villt, en bara við einhvern, því fyrr því betra.
Svo er eitt afar stórt, það er að við getum lagað allt sem snýr að okkur, hitt kemur á eftir, en eitt er víst að það ljótasta sem til er
það er að nota börn og barnabörn í reiði út í eitthvað sem er svo kannski ekki neitt neitt.
                                     Kærleikskveðjur til þín.
                                           Milla.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 23.2.2008 kl. 17:52

11 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

moðir mín kær þú veist ekki hvað ég skil þig vel, ég hef ekki lent í þessu með mín börn, en maðurinn sem ég hef afnot af og bý með
lenti í þessu, tvö börn voru tekin út úr okkar lífi og sáum við þau ekki í mörg ár, en daglega áður, þau fluttu í burtu komu aftur og þá stalst snúllan til að kíkja í dyrnar öðru hvoru, í dag höfum við hitt þau og vonandi lagast þetta með tímanum, foreldrarnir skyldu.
Sonur míns manns er með börnin sem bæði eru fermd í dag.
Ætla ekki að lýsa þeim vítiskvölum sem ég horfði upp á minn mann líða, meðan á þessu gekk. Það er auðvitað margt í kringum þetta
mál eins og þú skilur, og væri það til að æra óstöðugan að fara að
tala um það enda gerðist margt af því áður en ég kom til.
                            Kveðja til þín Milla.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 24.2.2008 kl. 09:15

12 Smámynd: Solla Guðjóns

Solla Guðjóns, 24.2.2008 kl. 18:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband