Uppbygging á Háskólalóð.

Það er auðvitað eðlilegast að Háskólinn og allt sem
honum fylgir sé á sama stað og myndi eina heild sem
Háskólaborg.
Heppilegast er fyrir þá sem stunda nám við skólann
að það séu bústaðir á staðnum, það sparar fólki
bensín/olíu á bílana sína, minkar mengun og skapar
skemmtilegra líf í kringum allt sem skóla og
félagslífi fylgir.
Einhver hlýtur að muna eftir því er Háskólinn var byggður
í allri sinni fegurð, og Gamli garður.
Þjóðminjasafnið þarna á horninu, þvílíkar byggingar.
Skemmtilegasta minningin í dag er sú að engin var
að hugsa um hvar ætti að hafa bílastæði, þess þurfti
ekki, því fáir nemendur áttu bíla á þeim tíma.
                                Góðar stundir.
mbl.is Fagna hugmyndum um Vatnsmýri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Róslín A. Valdemarsdóttir

Góðan daginn Milla!
Úbbs, má ekki gleyma mér í tölvunni, er á leiðinni í skólann..

Róslín A. Valdemarsdóttir, 3.3.2008 kl. 07:57

2 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Náði þér trúlega ekki, en ef, þá góðan daginn Róslín
                           Kveðja inn í daginn þinn, Milla.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 3.3.2008 kl. 08:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband