Löngu tímabćrt.

Jón Steinar Gunnlaugsson hćstaréttardómari telur
ađ dómarar megi tjá sig meira um dómarastörf ţeirra.
Gamla hugmyndin um ţögn dómara og fjarlćgđ
skapi traust og virđingu sé misskilningur.

Sammála er ég ţessu og löngu tímabćrt er ađ opna
ţessa ţögn.
Hef samt áhyggjur, "mjög svo miklar", af ţeim dómurum,
sem helst vilja segja allan sannleikann og hafa allt opiđ,
ţví ađ á stundum geta ţeir ţađ ekki, ţeim er meinađ ţađ,
eđa ađ ţađ er ógnun tilhanda ţeim, ef ţeir segja
sannleikann og eru heiđarlegi.
Eru ţeir ekki aumkunarverđir, eđa eru heilasellurnar í mínum
flotta heila ekki ađ virka í dag?.
                                                          Góđar stundir.


mbl.is Dómarar tjái sig opinberlega
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđborg Eyjólfsdóttir

Guđborg Eyjólfsdóttir, 9.3.2008 kl. 09:41

2 Smámynd: Guđrún Emilía Guđnadóttir

Allur fróđleikur er af hinu góđa, en ég var ađ tala um sannleikann í
flćđinu.

Guđrún Emilía Guđnadóttir, 9.3.2008 kl. 10:31

3 Smámynd: Guđrún Emilía Guđnadóttir

Móđir mín góđ enda var ég ekki ađ setja út á hann eđa neinn,
var bara ađ tala um stađreyndirnar, ţeir geta ekki sagt allt.
                           Kveđja Milla.

Guđrún Emilía Guđnadóttir, 9.3.2008 kl. 11:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.