Dagurinn í dag.

Fór nú ekki á fætur fyrr en kl. 8 í morgunn,
Dóra vaknaði um 9 leitið, síðan voru Þær vaktar
ætluðu að hjálpa Millu Jr. að undirbúa veisluna fyrir
morgundaginn.
Fórum fyrst að versla og Íris kom með gaman fyrir hana að versla
það sem henni vantaði svona til að byrja með.
Síðan fórum við í Húsasmiðjuna, hún keypti málningu og allt
mögulegt sem vantaði til standsetningar á íbúðinni.
Allir fóru eitthvað að vesenast svo ég notaði tímann til að hvíla mig.
Borðuðum öll saman hjá gamla settinu í kvöld.
Ég var með kjúlla með frönskum, grjónum, salati og köldum sósum.
Kaffi og ís á eftir.
Dóra og Íris fóru síðan að mála hjá henni og Milla og Ingimar
heim að klára að útbúa veisluna á morgun,
þetta er alltaf eins og fermingarveisla hjá þeim.
Hlakka til nammý namm.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband