Álver á bakka við Húsavík.

Jæja þá sjá þeir sem mest hafa tuðað um að
ekkert sé að gerast í Álversframkvæmdum á Bakka
að hér er allt að gerast.
Ég hef nú ekki mikið talað um þessi mál vegna þess að ég
hef ætíð sagt: ,, Það kemur álver".
Neikvæðniraddirnar sem ávallt lætur hæðst í leiðast mér afar, 
mér finnst tómahljóð úr tunnu afar þunnt og leiðigjarnt,
eða finnst ykkur það ekki líka?
en neikvæðni skapast af vankunnáttu á málunum
hver svo sem þau eru.
Fólk á endilega að kinna sér málið áður en það fer að fjasa um það.
Svo finnst mér það ljótur löstur að tala niður til þess sem kemur
til með að bjarga þessu svæði atvinnulega séð.
                        Góðar stundir.
mbl.is Undirbúningur álvers á Bakka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Solla Guðjóns

Já ætli þetta standist bara ekki núna....þetta álver hefur átt að fara ansi víða

 inn í daginn.

Solla Guðjóns, 4.4.2008 kl. 07:46

2 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Kveðja inn í bjartan dag.  Álver, hef ekkert fylgst með þessu svo......

Ía Jóhannsdóttir, 4.4.2008 kl. 08:32

3 Smámynd: Brynja skordal

Mér líst vel á álver þarna ekki spurning með það Hafðu ljúfa helgi Elskuleg

Brynja skordal, 4.4.2008 kl. 08:50

4 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Hæ skvísur og takk fyrir kveðjurnar.
Álver jú, en ekki er það nú fallegt, en atvinnuvegurinn er ekki alltaf fallegur, en nauðsynlegur.
                                    Knús á daginn ykkar
                                            Milla.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 4.4.2008 kl. 09:38

5 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Mér líst bara vel á það.

Eigðu góðan dag Milla mín

Kristín Katla Árnadóttir, 4.4.2008 kl. 10:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.