Eru þetta Harlem aðstæður.?

Ekki vissi ég að þetta væri svona slæmt,
Þetta er nú bara hreinlega til skammar, það er engin
að segja að húsnæði þurfi að vera nýbyggð, en þau
þurfa að vera örugg og heilsusamleg börnum sem
starfsfólki.
Hvernig dettur þeim í hug þessum sem öllu ráða að
bjóða upp á eitthvað sem er ekki til, en það er eftir öllu öðru
þegar verið er að bræða fólk.
talað er um áætlun sem á að eiga sér stað á næstu árum,
en á meðan mega börnin vera í húsnæði sem engum er bjóðandi.
Ekki mundi ég láta bjóða mínum börnum upp á slíkt.
Bætið úr þessu strax.


mbl.is Mjög bágborin aðstaða barna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Erna

Góðan daginn Milla, þetta er sko rétt hjá þér,  það er skömm að þessu. Aðstöðuna þarf að bæta úr strax áður enn,  að eitthvað kemur fyrir.Mér skilst að bæði eldvörnum og hreinlæti sé ábótavant sem er fyrir neðan allar hellur að bjóða börnunum uppá, þau eru jú það dýrmætasta sem við eigum.

Erna, 22.4.2008 kl. 09:11

2 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Rétt mín kæra Hallgerður, við búum ekki í fjölskylduvænu
samfélagi, þó er þetta misjafnt eftir bæjarfélögum.

Erna mín jú þau eru það dýrmætasta sem við eigum.
                                    

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 22.4.2008 kl. 10:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband