Hundarnir bregðast ekki.

Ófremdarástand er í landi þar sem þarf að bera út börn.
Fátæktin hlýtur að vera Það mikil að mæður sjá ekki fram á
að geta framfleytt börnum sínum, varla sjálfum sér,
hlýtur að vera þannig.
En alveg sama hver getur skilið barnið sitt eftir í leðjuhaug
til að deyja.?
Það er náttúrlega engin samfélagshjálp til í þessu landi
allavega ekki í sveitum þess.
Það eru svo margir sem vilja taka að sér börn og ala þau upp
sem sín, veita þeim ást og umhyggju.
Eða er þetta kannski þannig að mæður verða fyrir svo miklu mótlæti
að þær gefast upp og fremja svona glæp.
mbl.is Flökkuhundar björguðu lífi barns
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.