Fyrir svefninn.

Nýgift hjón voru að sýna vinum sínum íbúðina.
Hún var mjög þægileg og rúmgóð,
og höfðu hjónin sitt hvort svefnherbergið.
,, En hvað gerið þið," spurði einhver, ,,
ef ykkur langar að vera saman?" ,, þá flautar hann,
sagði unga konan, ,,og ég fer til hans."
,, En leiðist þér ekki, ef hann flautar ekki?"
var þá spurt aftur. ,, Þá fer ég bara í dyrnar",
sagði hún ,,og spyr: Varstu að flauta, elskan?"


                       Léttúðug.

              Sápuþvegin kemur kind,
              kannski af legin mörgum,
              ganar veginn gjörn á synd,
              gáfum fleygir út í vind.

                    Stefán Tómasson á Egilsá.

                                        Góða nótt.Sleeping


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heiður Þórunn Sverrisdóttir

hehe góður og góður og góða nótt

Heiður Þórunn Sverrisdóttir, 11.5.2008 kl. 21:24

2 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Alveg frábært, ekki vildi ég samt sofa í öðru herbergi en kallinn, það er svo gott að kúra.  Knús í norður 

Ásdís Sigurðardóttir, 11.5.2008 kl. 21:43

3 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

góður

Sigrún Jónsdóttir, 11.5.2008 kl. 22:28

4 Smámynd: Erna

Frábær eins og alltaf.. Góða nótt Milla mín

Erna, 11.5.2008 kl. 22:32

5 Smámynd: Helga skjol

Góður

Eigðu góðan dag Milla mín

Helga skjol, 12.5.2008 kl. 07:05

6 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Góðan daginn allan daginn og munið eftir að vera jákvæð
allt er svo bjart og gott ef maður leifir henni að ráða för.
                        Kærleikskveðjur til ykkar allra.
                          Milla.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 12.5.2008 kl. 07:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband