Til hamingju Hafnarfjörður.

Verð nú að minnast á þennan viðburð sem ég hefði gjarnan
viljað vera með í.
Þegar ég var lítil átti ég nefnilega langafa og stjúplangömmu
að Strandgötu 45 í Hafnarfirði, það er löngu búið að rífa það hús
skömm var að því verklagi, þetta hús átti að standa sem eitt af
gömlu húsunum í gamla bænum, en það er önnur saga.

Í þá daga var Hafnafjörður yndislegur, ekki að hann sé það ekki í dag,
en hann var bara yndislegri þá og það var ætíð svo gott að koma í fjörðinn
og hitta sitt fólk þar.
Því fyrir utan langafa bjuggu þarna systkini Þorgils afa með sínar fjölskyldur.
Takk fyrir mig Hafnafjörður.


mbl.is Tónleikar á Víðistaðatúni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín Gunnarsdóttir

Góðan daginn Milla mín.

Kristín Gunnarsdóttir, 1.6.2008 kl. 08:40

2 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Góðan daginn háæruverðugu frýr, til hamingju með daginn.
Ekki dónalegt að hafa svona vildarkort, hvar fær maður svoleiðis?
                         Knús í daginn
                            Milla.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 1.6.2008 kl. 10:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband