Til hamingju Konur og menn þessa lands.

Í dag 19 júní er kvenréttindadagurinn, ég óska líka
karlmönnum til hamingju til hamingju því þeir sem hafa
barist með okkur konunum eiga þennan dag líka að mínu mati.

Mikið hefur áunnist, en afar margt er eftir að vinna að.
Það þarf og verður að fá konur til að skilja að þær geta allt
og eiga rétt til þess að vinna að því sem hugur þeirra stefnir til,
ekki að láta stoppa sig í hvorki einu eða neinu.

Ég var nú að segja hér um daginn, að það þyrfti er fólk tekur saman,
að gera skriflegt samkomulag um jafna verkaskiptingu á öllum störfum
sem á og utan heimilis skapast, því oftast vill allt bitna á konunni.

Tek fram að það eru undantekningar hjá fólki.

                   Gangi okkur vel í baráttunni.
mbl.is Jafnréttisbaráttunni langt í frá lokið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Guðný

Sömuleiðis, til hamingju með daginn

Anna Guðný , 19.6.2008 kl. 11:22

2 identicon

Til hamingju með daginn Milla mín og allar konur.

Jónína Þorbjörg Gunnarsdóttir (IP-tala skráð) 19.6.2008 kl. 11:29

3 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Sömuleiðis til hamingju með daginn.

Kristín Katla Árnadóttir, 19.6.2008 kl. 11:48

4 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Kveðja til allra fljóða sem líta hér inn í dag.  Njótið og lifið lífinu lifandi!

Stórt knús á þig Millan mín

Ía Jóhannsdóttir, 19.6.2008 kl. 12:01

5 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Til hamingju sömuleiðis kæru vinur
Eigið góðan dag
Kveðjur
Milla.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 19.6.2008 kl. 12:10

6 Smámynd: Róslín A. Valdemarsdóttir

Til hamingju með daginnnn

Róslín A. Valdemarsdóttir, 19.6.2008 kl. 12:39

7 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Vel mælt Milla mín

Til hamingju með daginn!

Sigrún Jónsdóttir, 19.6.2008 kl. 12:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband