Höfundur
Tenglar
mbl.is
- Myndasíða Millu
- Pullip Myndasíða Sigrúnar og Guðrúnar
- http://123.is/641 Frábær síða gerð af bónda einum í Reykjadal.
- http://vf.is/ Suðurnesjablað
- http://245.is/ Sandgerðis fréttir
vinur
Fyrir svefninn.
25.6.2008 | 20:43
Ímynduð frásögn sjómanns.
Ég skrapp hér á barinn að kíkja á kúta
til hvíldar og hressingar á milli holla.
Þá renndi að kajanum rosaleg skúta
og rifaði seglin á næsta polla.
Hún vatt að mér stefninu, stillt eins og brúður
og stærðin á bobbingalengjunni, maður!
Og skuturinn gældi við pollann svo prúður
ég pantaði kollu og skenkt'enni glaður.
Hún leit á mig hvöss með kýraugun stóru,
þá hvörfluðu augun að lunningu og dekki
með sjálfstæðan vilja þá fingurnir fóru
að fikra sig nær og stefndi að hlekki.
En þegar að bobbinginn fingurnir földu
fiðringur hríslaðist niður í lestar
og bugspjótið reis á bröttustu öldu,
þá beygði hún í stjórn og losaði festar.
Þar með var freygátan farin og liðin
ég fann þó í loftinu indælan þefinn.
Hver sjómaður veit er hann siglir á miðin
að sýnd veiði er alls ekki gefin.
þetta snilldar verk er að sjálfsögðu eftir hana Ósk.
Góða nótt
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslurnar
- Hvernig vinstri og hægri nálgast samfélagið, samskipti og skilaboð
- Sýknun Páls á að hafa afleiðingar.
- Af lítilli háloftalægð
- Mér finnst ég ekki búa á Íslandi lengur, og mér finnst það sorglegt
- Gegn stjórnarskrá og enn til umræðu - erindi til forseta áréttað og Jón lesinn
- Maður sýknaður fyrir barnanauðgarafóbíu
- Óreiðuskoðun dagsins
- Af glötuðum tækifærum
- -sýn-
- Vegna vígaferla Ísraela á hendur Palestínumönnum
- Hvað í ósköpunum gerðist? Af hverju birtist allt í einu jákvæð frétt um Trump á Íslandi?
- Til hamingju með afmælið Bandaríkin!
- Herratíska : BELSTAFF haustið 2025
- Leiðrétting á heimsku
- Vandi stjórnarmeirihlutans
Eldri færslur
2023
2021
2020
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Af mbl.is
Innlent
- Bílvelta á Krýsuvíkurvegi
- Bílslys í Öxnadal
- Það eru hjólför niður hlíðina
- Hamas reiðubúið að hefja viðræður um vopnahlé
- Parísarhjólið rís á ný
- Stórfurðuleg framkoma og vinnubrögð lögreglu
- Sendiráðið varar við opnum landamærum
- Ég get fundið þennan eina milljarð
- Hætta ekki fyrr en lágvöruverðsverslun opnar í bænum
- Páll sýknaður vegna ummæla um Samtökin 78
Erlent
- Íhuga kaup á loftvarnakerfum fyrir Úkraínu
- Vinstrið klofnar: Corbyn stofnar nýjan flokk
- Ná samkomulagi um að efla loftvarnir Úkraínu
- Jarðarberið gripið í Tyrklandi
- Ísraelar ekki brottrækir úr Eurovision
- Stakk fjóra einstaklinga á einni mínútu
- Sonja drottning 88 ára í olíuborginni
- Tugir særðir eftir umfangsmiklar árásir Rússa
- 21 slasaður eftir sprengingu í Róm
- Trump vonsvikinn og telur ekki að Pútín muni stöðva stríðið
Fólk
- Kim Kardashian fékk dómsskjöl send til sín til Feneyja
- Að vita ekki hvað bíður manns
- Flúði til Sviss vegna líflátshótana
- Tónleikum Mansons aflýst í Brighton
- Sophia, umboðsmaður Caitlyn Jenner, látin eftir hræðilegt slys
- Laufey heiðraði minningu Diogo Jota í Liverpool
- Hefði allt eins getað sungið Atti katti nóa
- Addison Rae hitar upp fyrir Lönu Del Rey
- Notar TikTok til að fjármagna brjóstastækkunina
- Ég ætla að fá fullnægingu!
Athugasemdir
Sigrún Jónsdóttir, 25.6.2008 kl. 23:31
Já, hún er mögnuð þessi Ósk, frábært!
Góða nótt, kæra nafna, bestu kveðjur
Ásdís Emilía Björgvinsdóttir (IP-tala skráð) 26.6.2008 kl. 00:32
Alveg frábærar vísur hjá henni Ósk.Hún er rosalega klár sko....
Knús á tig inn í gódann dag.
Gudrún Hauksdótttir, 26.6.2008 kl. 06:36
Góðan daginn stelpur mínar, já hún Ósk er snillingur, og það ekkert skrýtið að mér finnist gaman að spjalla við hana, enda er við hittumst, spjöllum við oftar en ekki saman vel og lengi.
Knús í daginn ykkar,
Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 26.6.2008 kl. 07:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.