Fyrir svefninn.

Tendra þetta kerti að tilstuðlan hennar
Röggu bloggvinu minna
r.

Ég tendra þetta kerti til stuðnings öllum þeim sem eiga um sárt að binda.
Guð veri með og hjálpi okkur öllum til að hafa skilning á sárindum annarra
og gera eitthvað í þeim málum.
Látum ekki eins og ekkert skipti okkur máli.
Látum okkur varða um það sem gerist í kringum okkur.
Candle   Burning Candle close up on Flame P2030087

             Ég ætlaði margt og mikið að gera,
             en allt mitt starf finnst mér ónýtt vera.

             Ég braut vildi ryðja og bræða ísa
             og öðrum til hamingju veginn vísa.

             Já, flytja sólskin í sérhvert hjarta,
             er hrekti í burtu húmið svarta.

             Ég ætlaði líka að yrkja og skrifa
             heiminum bæði til heilla og þrifa.

             Mér burðarás oft ég um herðar reisi
             svo líf mitt er eintómt eirðarleysi.

Kæru vinir snúum því við sem neikvætt er, látum störfin okkar
eigi til ónýtis verða.
Látum eigi eirðarleysið ná tökum á okkur.
Stöndum vörð um hvort annað og gleymum því aldrei.
          
                                   Góða nótt.
HeartSleepingHeart
            


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Ég er búin að kveikja á kertaljósi Takk fyrir elsku Milla mín og góða nótt.

Kristín Katla Árnadóttir, 16.7.2008 kl. 21:18

2 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Sömuleiðis katla mín.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 16.7.2008 kl. 21:21

3 Smámynd: Brynja skordal

Fallegt og góða nótt milla mín

Brynja skordal, 16.7.2008 kl. 21:28

4 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Góða nótt Brynja mín.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 16.7.2008 kl. 21:36

5 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Takk fyrir elsku Milla mín og góða nótt.

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 17.7.2008 kl. 00:21

6 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Góða nótt ljúfa kona

Sigrún Jónsdóttir, 17.7.2008 kl. 00:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband