Viktor Máni og Sölvi Steinn.

100 5444

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tiger

 Glæsileg mynd - svo mikil rúsína þessi litli gullmoli. Sá stóri er með augu sem eiga örugglega eftir að bræða mörg stúlknahjörtun í framtíðinni. Glæsilegir drengir sem þú átt þarna Milla mín!

Tiger, 17.7.2008 kl. 15:23

2 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Takk Tiger minn þeir eru bara flottir sá eldri er með augun hans pabba síns og hann bræddi þær margar án þess að vita það,
náði svo í Sollu sína hún var 15 ára og hann 17. þau eru búin að vera saman í 16 ár.
Sá litli er algjör kúrakall.
Segja þér smá brandara er Fúsi minn var um 15-16 ára voru stelpurnar alveg að gera hann vitlausan sér í lagi ein, hún hringdi stöðugt, eitt skiptið er hún hringdi sagði hann: ,, Ef þú hættir ekki að hringja í mig mun ég klaga þig fyrir foreldrum þínum"
Og hann hefði staðið við það, máti ekkert vera að þessu stelpustandi,
Var bara á kafi í boltanum og Björgunarsveitinni.
Svona var ég heppin með litla strákinn minn, hann er sko yngstur.
Knús kveðjur Milla.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 17.7.2008 kl. 15:42

3 Smámynd: Tiger

 Haha .. já, það er oft svo yndislegt að fylgjast með unga fólkinu okkar! Maður á að skrifa niður margt af þeim gullmolum sem falla frá þeim á ýmsum tímabilum - og setja svo gullmolana undir tréð þegar þau gifta sig seinna meir.

Knús á þig Millan mín.

Tiger, 17.7.2008 kl. 15:47

4 Smámynd: Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir

Hann er með alveg guðdómlega falleg augu drengurinn, og líka sá litli mér sýnist hann vera með sama fegurðarglampann í augunum og sá eldri. - Til hamingju með þá.

Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 17.7.2008 kl. 20:15

5 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Takk Lilja mín þeir eru yndislegir svo á ég einn 14 ára, næstelsta barnabarnið, hann er líka flottur strákur og tvíburarnir og hann eru mjög góðir vinir.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 17.7.2008 kl. 20:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.